mánudagur, september 29, 2003

Oh mig langar i eitthvad massift gott ad borda

Gvud thad eru allir ad eignast born! En mer finnst svo rosalega langt sidan ad eg fretti ad hann vaeri ad verda pabbi. Eg helt thad vaeri longu buid ad ske.

Annars fekk Hrebbna ser nokkra ollara a laugardaginn i gigantisku rugbyparty a strondinni. Massift gaman... Frir bjor. Karlmenn ad zulu-a, folk ad drekka ur takkaskom og fl fl fl. En thetta eru allt rugbyhefdir.... ef einhver vill vita hvad ad zulu-a er postid tha comment.

Annars er eg ad drepast ur hardsperrum. Eg get varla hreyft mig og svo i thokkabot med nokkra vel svarta marbletti asamt skemmtilegum blodrum a tam. Bara smaaaaa rigning thegar vid vorum ad spila. Eg er enn ad hreinsa drulluna ur eyrunum. En VAAAAA thad var svooo gaman.

laugardagur, september 27, 2003

djamm djamm djamm

já maður á víst að tilkynna djamm á þessari síðu! Úps ég fór aaaalveg óvart á djammið í gær. æ æ æ hangover from hell í dag. jæja það verður víst eitthvað lítið lært í dag...

mánudagur, september 22, 2003

nei nei ekkert dautt bara a dvala thvi enginn er ad djamma!

þ-e-t-t-a-b-l-o-g-g-e-r-f-r-e-k-a-r-d-a-u-t-t. Já hvað á ég að segja, allt gott að frétta af mér, fer að styttast í smá próf, tíhí reyndar bara 2 og svo fæ ég haustfrí í 10 daga, jibbí...

miðvikudagur, september 17, 2003

hæhæ! wassup?!
Alltígúddí hér hjá mér. Búið að vera alveg kreisí í skemmtanalífinu en núna er ég að reyna að byrja að læra, vííí... er að gera sveppaverkefni svo við fórum út í skóg að tína sveppi um daginn, svaka stemning :o) svo þurfum við að greina þetta alltsaman í labinu. já er bara svona alveg að koma mér fyrir hérna og framundan er helgin...já hún byrjar semsagt á fimmtudögum núna þar sem það er enginn skóli á föstudögum jibbí. Þá er stúdentabar á morgun og tónleikar á föstudag. Ég skal sulla niður smá bjór handa ykku, one for the homies!! híhí hafið það gott

mánudagur, september 15, 2003

Eg drakk slatta um helgina thannig eg stend mig med prydi. Svo er alveg vinsaelt ad fa ser stoku bjorinn. Buin ad finna thennan fina bjor sem heitir Miller High Life (champagne of beers stendur a honum) og hann er odyrasti bjorinn i budinni og mjog oft a tilbodi. 24 stk af honum kosta sama og 6stk af Becks.

sunnudagur, september 14, 2003

Komin með netið heima.... skrifa mun meira nú ég lofa!

fimmtudagur, september 11, 2003

HAAAAALLLOOOOOOOO

Saelt veri lidid!
Eg er enn a lifi og hyggst virkja thessa sidu enn frekar....um leid og eg er komin med netid heima hja mer.

Annars er mest litid ad fretta af mer bara i skolanum svo rugby og svo med Jon.

Til hamingju med afmaelid allir sem attu afmaeli. Eg er hrikaleg i ad muna afmaeli sorry! Tharf ad skrifa thetta nidur hja mer einhversstadar. Allir ad senda mer e-mail med afmaeli, heimilisfangi, og sima, einnig allar adrar upplysingar sem ykkur finnst eg thurfa ad vita.

Buin ad vera dugleg ad drekka bjor....en thad er tha bara einn tveir bjorar ekkert djamm (en eg er sko alveg ad drekka magnid mitt) Thad er svo gaman ad fara ut i matvorubud herna.... lettvinid er svo oft a tilbodi sem thydir ad eg er komin med nokkud skemmtilegan vinlager.

Annars er feitt djamm a laugardag.... Fotboltaleikur og fullt af lidi fer med rutu til Orlando (4 tima keyrsla) og thad a ad djamma og djusa og tailgatea (sem er party sem haldid er adur en leikurinn byrjar) Massa stud.

Latid endilega i ykkur heyra!!