fimmtudagur, júlí 11, 2002

D-vítamín er fituleysanlegt vítamín og því megum við ekki fá mikið af því (hætt við lifrarskemmdum) við fáum Djé vítamín helst úr fiski og olíum. sjé vítamín aftur á móti er vatnsleysanlegt og því þurfum við að fá það oft og það skiptir ekki máli hvað mikið....ekki hægt að óverdósa. Sjé vítamín er að finna mikið í ávöxtum (mest í sítrus-ávöxtum) og svo einnig í örlitlu magni í sólinni.
Pistill frá Netdoktornum Hrebbnu!

útivist hefur átt hug nokkurra aðila undanfarna daga..... línuskautar í Nauthólsvík er snilld! Katla átti fyrsta fallið....einkar glæsilegt það. Sólveig var á skautum sem vildu ekki áfram en fótboltameiðsl mín gerðu það að verkum að ég gat ekki alveg atorkað mig að vild. Stefnum að því að fara aðeins oftar. Aðrir Díonýsusarmeðlimir hvattir til að mæta.

Nú verð ég að fara að gera eitthvað af viti eins og til dæmis vinna!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home