miðvikudagur, júlí 10, 2002

hellú pípúl!
Hvernig væri nú að taka eitt ærlegt fimmtudagsfyglerí eins og var gert forðum daga? Eða er liðið orðið svo gamalt að það meiki það ekki.

Náttúrulega mesta fimmtudagsbyttan hún Elín Ása flutti til Danaveldis en það ætti ekki að hamla því að við getum dottið í það. SéstvallaKristín gæti kannski skriðið undan steini sínum, Hinir félagsskítarnir ættu nú líka að geta fundið sér tíma til að fara út úr húsi. Nýjustu rannsóknir sýna að maður fær C-vítamín skammt út úr því að hanga í sólinni. Bjór er hollur fyrir neglur, hár og húð! Þannig ef ykkur vantar afsökun þá segið að þið verðið að gera þetta heilsunnar vegna. Já hugsið um heilsuna!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home