laugardagur, október 23, 2004

Danmörk

Fundur verður haldin í dag (veit iggi alveg kl. hvað) varðandi væntanlega Danmerkurför, við stefnum á janúar og höfum þegar talað við fulltrúa okkar þar í landi. Þau segjast reiðubúin að taka við okkur og sýna okkur útibú okkar í Köben.

Helena, Þórunn og undirrituð hafa þegar ákveðið fyrir víst að skella sér.

Áhugasamir er bent á að tala við formann.

1 Comments:

At 23. október 2004 kl. 10:28, Blogger Hrebbna said...

shit hvað síðasti pistill hjá mér er málfræðilega vitlaus... Ég kann ekki íslensku lengur.

 

Skrifa ummæli

<< Home